Straumvatnsflokkur starfar innan FBSR. Straumvatnsflokkur sinnir verkefnum í og við ár og vötn. Flokkinn skipa þau sem hafa viðeigandi þjálfun við þessar aðstæður, en starfsvettvangur flokksins skarast eðlilega á við aðra flokka, svosem fjallaflokk og leitarflokk.
