Hundaflokkur

Hundaflokkur sveitarinnar heldur úti öflugum hópi þjálfara og leitarhunda sem æfa stíft allan ársins hring. Hundarnir eru sérþjálfaðir m.a. í snjóflóðaleit, sporrakningu eða víðavangsleit. Hundarnir þurfa að standast kröfuhörð próf til þess að öðlast réttindi og komast á útkallsskrá ásamt þjálfara sínum.

A-prófs snjóflóðahundar og á útkallsskrá: Mirra, Lúna og Norður.

A-prófs víðavangsleit og á útkallsskrá: Mirra og Norður
B-prófs víðavangsleit og á útkallsskrá: Týra

Fjölmargir aðrir hundar eru í þjálfun.

Þóra J. Jónasdóttir og Mirra.

Ármann Ragnar og Lúna

Gabriela og Norður

Þórdís Guðnadóttir og Týra.

Nánari upplýsingar um Björgunarhundasveit Íslands má finna hér.