Björgunarflokkur

 Björgunarflokkur nýlegur flokkur innan FBSR. Hugmyndin með björgunarflokki er að allir félagar verði sjálfkrafa meðlimir í flokknum og að hann sé vettvangur sameiginlegra æfinga og umsjón með búnaði sem hefur hingað til fallið á milli hjá öðrum flokkum sveitarinnar, t.a.m. óverðursbúnað. 

 

 

Björgunarflokkur stendur fyrir árlegri haustæfingu sem markar einskonar upphaf starfsársins en annars eru áætlanir um mánaðarlegar sveitaræfingar á vegum flokksins.