Bílaflokkur

 Bílaflokkur hefur umsjón með öllum bílum sveitarinnar. Þá þarf bílaflokkur að manna bílstjórasæti í öllum ferðum og útköllum sveitarinnar. Að auki þarf að gefast tími til æfinga og viðhalds.

Nánari upplýsingar um bíla og tæki FBSR má finna hér.