Neyðarkallinn

Jæja nú er að taka á því og allir sem vettlingi geta valdið koma og selja, þess skal getið að það er skyldumæting hjá nýliðaflokkum B1 og B2.
 
Þriðjudaginn 2. nóvember kl. 20:00. Átaksfundur vegna sölu á NEYÐARKALLINUM (ca. klukkustund) allir mæta.

  •  Miðvikudagur 3. nóvember kl. 16 – 19:00:
    • Afhending á NEYÐAKÖLLUM til að selja á vinnustöðum

    Fimmtudagur 4. nóvember:

    • Salan hefst af fullum krafti það þarf að mæta á Flugfélag Ísland kl 07:00 og selja skotveiðimönnum sem og öðrum farþegum

    Föstudagur 5. Nóvember:

    • Allir sölupóstar verða mannaðir, flestir frá kl 10:00 en mæting í hús fyrir kl 09:00 og það þarf að mæta á Flugfélag Ísland kl 07:00 og selja skotveiðimönnum sem og öðrum farþegum

    Laugardagur 6 nóvember:

    • Aðalsöludagur og Kringlan bætist við þennan dag, að minnsta kosti 9 póstar með leikhúsinu, mæting í hús fyrir kl 09:00

    Sunnudagur 7. nóvember:

    • Lokadagur almennrar sölu á NEYÐARKALLINUM og við ætlum að klára og fá meira og selja grimmt fram til síðasta kalls.

     
    Sölustjórar: Stefán Þór Þórsson 8444643 og Jón Svavarsson 8930733