Fimm ferskir og fjallmyndalegir Flubbar dvöldu nýverið vikulangt í Annecy í Frakklandi þar sem þeir kynntu sér starfsemi
Frakkarnir voru einstaklega gestrisnir og lögðu sig fram við að sýna Flubbum allar hliðar starfsemi sinnar, jafnt innanhúss sem utan.
Þriðjudagskvöldið 18.október kl.20 munu ferðalangarnir segja frá ferð sinni í máli og myndum.
Endalega kíkið og heyrið meira um það frábæra starf sem GMSP 74 (Le Groupe Montagne de Sapeurs-Pompiers de la Haute-Savoie) vinna á sínum heimaslóðum.
Kveðjur
Atli, Haukur, Heiða, Helgi og Sveinborg