Leit að kajakræðurum

 
Á mánudag var Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík kölluð til til að manna útkikk úr Fokker flugvél gæslunnar, TF-SYN.  Leita átti að tveimur kajakræðurum á Faxaflóa en skömmu eftir flugtak barst tilkynning um að ræðararnir væru fundnir og var því snúið við. 

 

Samstarf Landhelgisgæslunar og Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík hefur lengi verið gott en bæði stekkur fallhlífahópur sveitarinnar úr Fokker flugvél gæslunnar og mannar vélina þegar hún er notuð til leitar sem varðbergsmenn.

Skildu eftir svar