Fullt nafn: Jón Þorgrímsson
Gælunafn: Rennijón.
Aldur: Fimmtíu og átta í dag
Gekk inn í sveitina árið: Vorið 1993
Atvinna/nám: Rennismíðameistari.
Fjölskylduhagir: Giftur á þrjú börn og fimm afabörn.
Gæludýr: Ég gæli mikið við ísaxirnar mínar þessa dagana
(aðallega heima)
Hópastarf og annað starf innan sveitarinnar: Var í
undanfarahóp (kannski ennþá, allavega fæ ég ennþá póst frá Himma). Sinnti einnig
þjálfun og fararstjórn.
Áhugamál: Fjallamennska, ljósmyndun og hlusta á jazz.
Uppáhalds staður á landinu: Sauðeyjar á Breiðafirði.
Uppáhalds matur: Marineraður lundi eldaður í fjallakofa að
hætti LÖS.
Ef þú ættir eina ósk, hver yrði hún? Vera betri í dag og
hlakka til komu sjötta afabarnsins.
Æðsta markmið: Að komast hærra.
Eftirminnilegasta augnablikið úr starfinu: Þau eru æði mörg
augnablikin, sennilega haustferðirnar sem ég hef séð um, en þó stendur alltaf
upp úr toppadagurinn mikli á Hvannadalshnjúk með vinunum úr undanfarahópnum
10.des ,97 þegar ég varð fimmtugur.
Vetrarferð á Kálfstindum, B2 1992
Nýliðaþjálfarinn Guðjón
Vetraræfing B2 1992
Nýliðaferð í Gígjökli
Hornklofi í Tindfjöllum
Haustferð í Láxárgljúfrum
Alltaf gaman á fjöllum!
Á Þverártindsegg
Gönguhópurinn á Bárðabungu á 50 ára afmæli FBSR
Toppadagurinn mikli
Á Mont Blanc með Jökli 2001
Alltaf gaman að kvelja gæludýrin
Á Toppi Sr. Donald í Canada 2004
Dúfuspíran í Kanada 2004
Jökull undirbýr næstu spönn, Kanada 2004
Á Múlafjalli með Róbert
Brölt í Hamrahnjúki
Afi og barnabörnin
Axel Emin að toppa Kirkjufellið með afa vorið 2005, þá 9 ára.
Stoltir veiðimenn á Sauðeyjarsundi
Lundaveiði í Sauðeyjum