Landsbjargar á höfuðborgarsvæðinu eru nú á leið á Vífilsfell að sækja
slasaðan göngumann. Maðurinn, sem er á sextugsaldri, var á ferð með
hópi göngufólks varð fyrir grjóthruni. Er talið að hann sé
handleggsbrotinn og lemstraður.
bera þarf manninn niður þarf mikinn mannskap því böruburður í fjallendi
er afar erfitt verk og maðurinn er staddur efst í Vífilsfellinu.