Fullt nafn: Ásgeir Sigurðsson
Gælunafn: Geiri Pitt
Aldur: 27
Gekk inn í sveitina árið: 2001
Atvinna/nám: Bifvélavirki/sveinspróf í bifvélavirkjun
Fjölskylduhagir: Giftur og á einn skæruliða
Gæludýr: 3 fiskar
Hópastarf og annað starf innan sveitarinnar: Bílahópur/ Flokkstjóri tækjaflokks
Áhugamál: Útivera, jeppamennska,
Uppáhalds staður á landinu: Vestmannaeyjar, sérstaklega um mánaðarmótin júlí-ágúst
Uppáhalds matur: Kalkúnn með feitri fyllingu
Ef þú ættir eina ósk, hver yrði hún? ég myndi óska mér fleiri óskir
Æðsta markmið: fjölga í fjölskyldunni og gera alltaf betur en ég hef gert.
Eftirminnilegasta augnablikið úr starfinu: Það er allt eftirminnilegt sem ég hef gert í starfinu.
Ásgeir á Land Rover jeppa sem hefur fengið að aka ófáa kílómetrana upp til
fjalla.
Hleypt úr á FBSR-2
Auðvitað nota menn hvert tækifæri sem gefst til að flagga því hvaða bíll er
bestur
Það er engin almennileg jeppaferð án tertu
Ásgeir og Arnar Bergmann