Kona með tvö börn lenti í sjálfheldu í hlíðum Esju um helgina og voru björgunarsveitirnar Kjölur og Kyndill kallaðar út þeim til aðstoðar auk fjallahóps FBSR. Greiðlega gekk að komast að fólkinu og voru þau aðstoðuð niður.
Kona með tvö börn lenti í sjálfheldu í hlíðum Esju um helgina og voru björgunarsveitirnar Kjölur og Kyndill kallaðar út þeim til aðstoðar auk fjallahóps FBSR. Greiðlega gekk að komast að fólkinu og voru þau aðstoðuð niður.