Nokkir félagar úr bílahóp kíktu í krapa sullferð inn í Nýjadal helgina 14. til 15. april 2007.
Lagt var af stað á skyggalegum tíma frá borg óttans. Okkur til vonbrigða var ekki búið að opna KFC og framvegis verður því lagt af stað á föstudagskvöldum.
Sparkað í dekkin áður en lagt er af stað.
Vegurinn örlítð blautur.
Þetta blasti við þegar vegurinn endaði… krapsull allstaðar.
Það tók samt ekki nema rúmmlega 2 tíma að koma sér í Nýjadal.
Drekkutími.
Reyndum að fara yfir Nýjadalstöðuvatnið (Jökuldalsá / Nýjadalsá)
Aftur í Nýjadal.
Meira af krapa
Smá uppstillingar í góða veðrinu.
Rómantík um kvöldið.
Slydda um nóttina
Það snjóðaði skemmtilega yfir krapann.
… og svo rofaði til.
Loft sett í dekkin… og brunað til foreldra Óla í vöfflur og rjóma.
Takk fyrir okkur.
Myndir og texti Magnús Andrésson