Magnús Andrésson

 

Fullt nafn: Magnús Andrésson

Gælunafn: Maggi,

Aldur: 30ára

Gekk inn í sveitina árið: 1995

Atvinna/nám: Innkaupastjóri hjá Svartækni, www.svar.is

Fjölskylduhagir: Giftur Elínu Ritu og eigum við einn 1 son, Andrés Þór.

Gæludýr: Nei.

Hópastarf og annað starf innan sveitarinnar: Búinn að vera í stjórn FBSR frá árinu 2003, Sá um nýliðaflokk 1998-2000. Hef svo starfað með leitarhóp, skíðahóp og bílaflokk, starfa mest með bílaflokk núna ásamt stjórnarstarfi.

Áhugamál: Skíði, fjallamennska, jeppaferðir, skotveiði og margt fleira sem tengist því að vera úti. Svo má nú ekki gleyma fjölskyldunni.

Uppáhalds staður á landinu: Þórsmörk og fjallabak.

Uppáhalds matur: Villibráð sem maður hefur sjálfur veitt (Ekki verra ef Kjarri Kokkur hefur eldað hana). Annars er holulærið alltaf klassískt.

Mesti viðbjóður sem þú hefur smakkað: Súrt slátur


Ef þú ættir eina ósk, hver yrði hún (bannað að óska sér fleiri óska)? Harðari vetur og betri sumur.

Æðsta markmið:

Eftirminnilegasta augnablikið úr starfinu: Grænlandsferð 2003 og alveg ógrynni af stór skemmtilegum ferðum.

Skildu eftir svar