no images were found
Á laugardaginn var haldið upp á að 50 ár eru liðin frá því að fyrsti B-flokkur var stofnaður innan Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík, en hann hefur það að markmiði að þjálfa nýliða til Björgunarstarfs. Fjöldi félaga og gesta komu til að halda daginn hátíðlegan og gæða sér á kræsingum.
Myndirnar eru teknar af Jóni Svavarssyni, en fleiri myndir má finna hér.
no images were found